Markhópurinn

Við verðum að velja markhópana okkar, vita hverjir þeir eru og þekkja þá út í eitt.

Hér eru nokkrar bloggfærslur sem fjalla um akkúrat það!

Þú getur ekki selt öllum - finndu markhópinn þinn!

Þegar eigendur minni fyrirtækja eru spurðir um markhópinn sinn, þá eru enn ansi margir sem svara því til að þeir selji barasta öllum. Sem er mjög skiljanlegt. Vandamálið er bara að það virkar ekki. Af hverju ekki?Draumaviðskiptavinurinn - finndu besta markhópinn fyrir þig!

Burtséð frá því hvaða bransa þú ert í, þá eiga draumaviðskiptavinirnir þínir, og þar með besti markhópurinn, alltaf ákveðna hluti sameiginlega.


Hverjir eru þetta? Skilgreindu markhópana með meira en bara tölum og hörðum skilgreiningum!

Hvernig eigum við að skilgreina markhópana okkar og af hverju er ekki nóg að skilgreina þá bara eftir aldri, kyni, staðsetningu o.þ.h.?
Stundum verður maður bara að reka viðskiptavinina!

Það er nógu assgoti erfitt samt að reka fyrirtæki, en ef maður þarf líka að eiga við erfiða viðskiptavini, þá getur það alveg farið með mann.

No comments:

Post a Comment