Samkeppnin

Við verðum að þekkja samkeppnina og fylgjast með henni!

Aðeins um það...

Af hverju þarftu að vita eitthvað um samkeppnina þína?

Ef þú þekkir ekki samkeppnina, hvernig ætlar þú að svara þegar þú ert spurð(ur): "Af hverju ætti ég að kaupa af þér frekar en þeim?"


Hvernig fylgist þú með samkeppninni þinni?

Nokkrar einfaldar og góðar leiðir til að fylgjast með samkeppninni ;)No comments:

Post a Comment