Til að gera þetta enn betra var með mér Ragnheiður Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Hugsmiðjunnar, sem talaði um hvernig Hugsmiðjan notar efnismarkaðssetningu hjá sér, en þau kýldu á hana af fullum krafti eftir að við höfðum unnið saman stefnumótunarvinnu fyrir þau haustið 2012 og það er frábært að sjá hvað þau hafa náð góðum árangri með hana.
Endilega horfðu - og ég ætla svo að leggja aðeins meira út frá þessu í næstu viku ;)
Efnismarkaðssetning (e. Content marketing) - Nýsköpunarhádegi Klak Innovit og Landsbankans from Innovit TV on Vimeo.
Og ekki hika við að nota þessa fínu litlu takka hérna fyrir neðan til að deila boðskapnum ;)
No comments:
Post a Comment