Viðtal um MáM í Gullegginu á frumkvodlar.is

Ég mæli eindregið með því að þið fylgist með vefsíðunni frumkvodlar.is sem haldið er úti af Hauki Guðjónssyni, frumkvöðlareynslubolta og ljúfum dreng :)

Hér tekur Haukur viðtal við yours truly um MáM kerfið, en viðskiptaáætlunin fyrir það er í topp 10 úrslitahópnum í Gullegginu hjá Innovit.

http://www.frumkvodlar.is/markadsmal-a-mannamali-i-topp-10-i-gullegginu/


Svo munið þið að þið getið fylgst með á:

thoranna.is
facebook.com/thoranna.is
twitter.com/thoranna

No comments:

Post a Comment