Endurtekning, endurtekning, endurtekning :)

Endurtekning er lykilatriði í markaðssetningu. Af hverju? Kíktu og þá kemstu að því :)


Branding 3: Snertipunktar

Nú þegar þú veist hvernig þú vilt að brandið þitt sé, er komið að því að byggja það upp í hugum fólks og hjörtum. Þú þarft að gera það í gegnum hvern einasta stnertipunkt við brandið og svo endurtaka, endurtaka, endurtaka... 



Branding 2 - ríkara brand

Brandið þitt þarf að vekja áhuga fólks og fólk kaupir af þeim sem því likar við og treystir. Til þess þarf brandið að hafa karakter og hér er rætt um hvert við getum leitað eftir þeim eiginleikum sem við viljum að brandið hafi... Smelltu og horfðu.



Branding 1 - fyrstu skrefin

Hvað er branding? Hvernig gerir maður það? Nú fjöllum við um fyrstu skrefin, að skoða brandið sem er til staðar, ákveða hvaða brand við viljum byggja upp og finna kjarnann í brandinu...